Podchaser Logo
Charts
Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

A Business podcast

 5 people rated this podcast
Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Episodes
Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

Bitcoin Byltingin

A Business podcast
 5 people rated this podcast
Rate Podcast

Episodes of Bitcoin Byltingin

Mark All
Search Episodes...
Nov 26th, 2024
Halldór Armand er rithöfundur sem á dögunum gaf út bók sína Mikilvægt rusl í gegnum eigin bókaútgáfu. Halldór vakti athygli Byltingarinnar þegar hann seldi bók sína fyrir bitcoin á X. Við fengum Halldór í settið og ræddum við hann um bókina, bitcoin áhugann og ýmislegt fleira. Heppinn hlustandi fær Mikilvægt rusl að gj...

Categories

Business
Nov 9th, 2024
Vagn Margeir og Eiríkur Magnússon tveir af okkar fremstu Bitcoin hugsuðum mæta og við ræddum um allt frá 2% tölunni, Austurrískri hagfræði, frjáls markaðs hagkerfi, rökræn hugsun útfrá frumsendum, pólitík og fleira. Eiríkur Magnússon á XX.com/eikimaggX.com/hodl_ishmaelVagn Margeir á X X.com/smeltvagnGreinar þe...

Categories

Business
Sep 16th, 2024
Kanadíski rithöfundurinn, frumkvöðullinn og Bitcoin Jedinn hann Jeff Booth kemur í annað sinn í byltinguna og ræðir vistkerfi Bitcoin, nostr protocolið, algoritma-drifna samfélagsmiðla, gervigreind og margt fleira. Jeff Booth Nostr-npub: npub1s05p3ha7en49dv8429tkk07nnfa9pcwczkf5x5qrdraqshxdje9sq6eyhewww.jeffbooth.ca...

Categories

Business
Aug 25th, 2024
Arkinox er bitcoiner og forritari sem heillaðist af nostr protocolinu þegar það barst honum fyrst fyrir sjónir. Hliðstæður Bitcoin og Nostr eru augljósar og sláandi og mætti svo að orði komast að ef bitcoin er dreifstýrt og óritskoðanlegt peninganet, þá virðist Nostr vera dreifstýrt og óritskoðanlegt upplýsinganet búið...

Categories

Business
May 25th, 2024
Norðmaðurinn Rune Østgård kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Rune er lögfræðingur að mennt og frá hinu fræga fylki Noregs sem kallast Þrændalög (Trøndelag). Við ræðum bækur hans sem fjalla um sögu verðbólgu á tímum Haralds Harðráða, uppreisnargjarna Þrændi sem létu ekki bjóða sér hvað sem er og að lokum Bitcoin s...

Categories

Business
May 5th, 2024
Hann Magnús Orri Magnússon kemur til okkar í spjallið í þetta sinn. Magnús stundar nám við heimspekideild Háskóla Íslands og er með nýfenginn áhuga á pening og peningafræðum. Hann kemur og ræðir við okkur um Bitcoin ásamt öðrum kenningum sem varða uppruna penings.Magnús á X:@IamMagnusM# Contact
- Telegram: Bitc...

Categories

Business
Apr 16th, 2024
Hann Vagn Margeir Smelt heimspekingur og mikill áhugamaður um Bitcoin mætir til okkar í spjallið. Vagn skrifaði BA ritgerð sína í heimspeki við Háskóla Íslands um peninga og Bitcoin sem ber heitið Stafrænir Peningar Framtíðarinnar.Við mælum innilega með ritgerðinni hans og teljum það eitt besta efni sem finnst um Bit...

Categories

Business
Apr 10th, 2024
Jón, Stefán og Ívar mætast í þessu spjalli til að fara yfir mál líðandi stundar í Bitcoin. Bitcoin er í hæðstu hæðum rétt fyrir helmingun 2024 svo orkar er mikil í strákunum.Við minnum að það er hægt að styðja þáttinn í gegnum Podcasting 2.0 öpp eins og Fountain.https://fountain.fm# Contact
- Telegram: Bitcoin by...

Categories

Business
Mar 18th, 2024
Seb Bunney er skíða og fjallahjólaþjálfari sem hefur mikinn áhuga á fjármálum, sálfræði og hagfræði. Hann gaf út nýverið fjáramálabók sem ber heitið dulinn kostnaður peninga eða The Hidden Cost of Money, sem er hugsuð fyrir hinn almenna lesenda. Seb heldur einnig uppi síðu sem heitir LookingGlass þar sem hægt er að n...

Categories

Business
Feb 13th, 2024
Það var mikill heiður að fá til okkar Prins Philip Karageorgevitch, óopinberlegur erfðaprins Serbíu og Júgóslavíu.Prins Philip er mikill áhugamaður um Bitcoin og Austuríska hagfræði og vinnur nú náið með Samson Mow hjá Jan3 við innleiðingu Bitcoin meðal þjóðríkja. Við ræðum við hann um fjölskyldusögu hans, Bitcoin ...

Categories

Business
Jan 15th, 2024
Eiríkur Magnússon eða Ishmael eins og hann er einnig þekktur á X kemur loksins til okkar og fræðir okkur um Austuríska hagfræði.Eiríkur er tölvunarfræðingur og rafmagnsverkfræðingur að mennt og hefur fengið gríðarlega mikinn áhuga á Austurísku hagfræðinni. Hann skrifar greinar sem hann byrtir á Medium um þetta magn...

Categories

Business
Jan 5th, 2024
Í þessum þætti kemur til okkar þekktur Bitcoin forritari og hugsuður, Jimmy Song. Jimmy ræðir við okkur hvernig áhugasamir geti byrjað að forrita á Bitcoin og einnig um nýjustu bók sína Fiat Ruins Everything eða Fiat eyðileggur allt.Vefsíða Jimmy Songhttps://programmingbitcoin.comTwitter síða Jimmy Songhttps://tw...

Categories

Business
Oct 31st, 2023
Á hvítabókadegi 2023 er okkar heiður að kynna engan annan Bitcoin hugsuðinn, heimspekinginn og rithöfundinn Knut Svanholm. Knut fór um víðann völl með okkur en ræddi meðal annars um nýju bók sína Praxeology ásamt Bitcoin, sósíalisma of fleira. Viðtalið byrjar á 1:00:55Fyrir viðtalið þá fer Ívar yfir leifturnets ský...

Categories

Business
Sep 29th, 2023
Í þessum þætti fáum við til okkar Ioni Appelberg. Ioni er læknir að mennt og gaf út á dögunum bók sem ber heitið Abundance Through Scarcity. Ioni er einnig þekktur fyrir myndbönd sem hann býr til og gefur út á YouTube rás sinni, en þau sem hann gerir í samstarfi við Knut Svanholm og Guy Swan hafa náð miklum vinsældum....

Categories

Business
Aug 25th, 2023
Bitcoin fjöllistamaðurinn Fractal Encrypt mætir í viðtal til okkar og ræðir Bitcoin, ofskynjunarefni og myndlist. Fractal er þekktastur fyrir Full Node Sculpture, verk sem prýðir eitt af stúdíóum Michael Saylor. En hann hefur einnig talað mikið fyrir ofskynjunarefnum og skrifaði grein sem heitir “Bitcoin and Psyched...

Categories

Business
Jul 18th, 2023
Í þessum þætti kemur til okkur góður gestur, Niko Laamanen. Niko er stofnandi Konsensus Network, bókaútgáfufélag sem stendur fyrir útgáfu Bitcoin bókmennta. Einnig standa þau fyrir þýðingum á Bitcoin bókum yfir á mörg tungumál svo að bækurnar séu aðgengilegar sem flestum.Niko kynnir okkur fyrir Konsensus Network en f...

Categories

Business
Jun 29th, 2023
Nýr þáttastjórnandi kynntur til leiks í Bitcoin Byltingunni, Jón Kolbeinn Guðmundsson. Við förum yfir fréttir líðandi stundar ásamt því að fá frumkvöðulinn og rithöfundinn Jeff Booth í viðtal til okkar. 22:00 - Viðtal við Jeff Booth# Contact- Telegram: Bitcoin Byltingin- Email: [email protected]#...

Categories

Business
Apr 17th, 2023
Þrátt fyrir langa pásu í Podcast heimum höfum við engu gleymt. Lengi lifir í gömlum glæðum. Það sama má ekki segja um Bitcoin sjálft, því kerfið hefur haldið áfram að spíta út bálkum á 10 mínútna fresti frá síðasta þætti. Ræðum um Nostr, bjarnarmarkaðurinn búinn? Bitcoin adoption og allskonar meira.# Contact- Telegr...

Categories

Business
Dec 7th, 2022
Fólk sem fær Bitcoin á heilann hefur mögulega samofist kerfinu á óafturkræfan máta. Samlíf tveggja lífvera sem auðgar líf beggja er vel þekkt fyrirbæri í heiminum. Gæti verið að Bitcoin sé lífvera sem hefur samofist þátttakendum kerfisins? Jón Kolbeinn, læknir og altmuglig-mand ræðir við okkur um þetta og margt fleira,...

Categories

Business
Nov 5th, 2022
Hin eina og sanna Donna mætti í Byltinguna og ræddi við okkur vegferð sína um crypto heima síðastliðin ár. Upprunalegur áhugi á blockchain vakti athygli hennar að því að spyrja sjálfa sig *hvað* peningar væru. Sú kanínuhola endaði á því að orange-pilla Donnu. Donna er bæði vel að sér í málefnum tengd peningum og hefur ...

Categories

Business
Oct 28th, 2022
Árni byrjaði að pæla í Bitcoin fyrir nokkrum árum síðan eftir saklaust spjall við vin um Crypto. Hann var fljótur að átta sig á því að Bitcoin sé eina vitið og lítur á sig í dag sem Bitcoin-er í húð og hár. Árni kíkti í settið og ræddi við okkur um sögu sína og mál málanna í dag, þ.á.m. Öryggi kerfisins og Bitcoin væði...

Categories

Business
Oct 21st, 2022
Einar Carl rekur líkamsræktarstöðina Primal og er Bitcoiner í húð og hár. Hann kíkti í heimsókn og ræddum við saman um vegferð Einars um Bitcoin slóðir, góðar leiðir til að gefa fólki appelsínugulu pilluna og ræddum um gang mála í dag og upp á síðkastið.

Categories

Business
Jul 14th, 2022
Recap á bransann eftir allt of langan tíma. Bjarnarmarkaðurinn er mættur og margir eru að fara á taugum. Er Bitcoin búið að vera? Eru þáttastjórnendur með ósammála um Bitcoin og hvernig eigi að breiða út boðskapinn? Þetta og margt fleira í tuttugasta og sjötta þætti Bitcoin Byltingarinnar.

Categories

Business
Jun 28th, 2022
Facebook, Twitter, YouTube, Hugi.is ... Ef þjónustan er frí þá ert þú varan. Heimspekineminn Vagn Margeir Smelt ræðir við okkur um "eftirlits-kapítalisma" og hvernig ómögulegt er að stoppa tæknirisanna við að afla, geyma og nota upplýsinga um notendur sína, nema ef notendurnir leita í aðrar lausnir sem eru keyrðar á ný...

Categories

Business
Apr 24th, 2022
Bitcoin væðing heimsins, re-cap á Bitcoin Miami 2022, eru Bitcoin hodlers sadistar?, Proof of work virkar ekki, Eldhringir í leifturnetinu og margt fleira: Svo mikið margt fleira.

Categories

Business
Rate
Contact This Podcast

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features