Podchaser Logo
Home
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Released Sunday, 4th November 2018
Good episode? Give it some love!
Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir

Sunday, 4th November 2018
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Í þessum þáttum um menntun og framtíðina liggur þungi umræðunnar á menntun, fremur en framtíðinni, en samt er aðalatriðið að velta því fyrir sér hvert verður form, inntak og gildi menntunar (fyrir einstakling og samfélag) eftir 20-40 ár, þ.e. á árunum 2040-2060, þegar unga fólkið sem nú er hefja sína skólagöngu verður í blóma lífsins. Flest af þessu fólki mun upplifa mun hraðari breytingar á sínum lífsferli en við þekkjum nú, þótt sumum okkar þyki nóg um nú þegar. Breytingarnar munu sjást hvarvetna: Ekki síst í daglegu menningarlegu umhverfi, en einnig m.a. í samsetningu jarðarbúa, búsetu og skiptingu gæða, í nýtingu auðlinda, í breytingum á loftslagi, þróun tækni og nýtingu hennar, í atvinnuvegum og atvinnumenningu, í þekkingarsköpun og nýtingu skilnings og þekkingar. Allt þetta vekur spurningar um hlutverk og síðan inntak og form menntunar þegar horft er til næstu áratuga. Ekki er verið að ræða stöðu eða frammistöðu skólakerfisins í dag - leitast er við að horfa eftir megni til framtíðar og er þess vegna að mörgu leyti allt önnur umræða en verið hefur um skólamál (eins mikilvæg og hún þó er). Við munum ekki hafa framtíðarspár eða pælingar um framtíðina sem sérstakt viðfangsefni heldur flétta þær inn í samtöl við alla viðmælendur. Þetta ræðst einkum af þeim ásetningi að hafa menntun, hlutverk hennar og eðli í brennidepli, en það hefur eiginlega vantað í vangaveltur um framtíðina undanfarna áratugi. Í þessum síðasta þætti verður rætt við Kolbrúnu Þorbjörgu Pálsdóttur. forseta Menntavísindasviðs HÍ.

Show More
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Episode Tags

Do you host or manage this podcast?
Claim and edit this page to your liking.
,

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features