Miðlægir verkir eru læknanlegir. Hér segi ég frá aðferðum sem ég og fjöldi annarra höfum nýtt til að ná bata. Þarna er reyndar ekki komið inn á þær fljótvirku aðferðir sem tilheyra PRT sérstaklega svo sem Somatic Tracking enda var ég ekki orði
Krónískir verkjasjúkdómar hrjá allt að 20% mannkyns í dag. Hér skoðum við verkjasjúkdóma með öðrum gleraugum en við erum vön og veltum upp orsökum verkja og byrjum að skoða lausnirnar því þó þú sért með verki í dag þýðir það ekki að þú þurfir