Podchaser Logo
Home
Þorgeir Ástvaldsson

Þorgeir Ástvaldsson

Released Tuesday, 22nd May 2018
Good episode? Give it some love!
Þorgeir Ástvaldsson

Þorgeir Ástvaldsson

Þorgeir Ástvaldsson

Þorgeir Ástvaldsson

Tuesday, 22nd May 2018
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

"Alltaf í röngum bransa" er hlaðvarp sem framleitt er af Litla Frjálsa Hljóðverinu.  Í þessum þætti er rætt við Þorgeir Ástvaldsson, landfræðing og útvarpsmann.  Þorgeir er ein þekktasti útvarpsmaður og skemmtikraftur landsins og hefur verið daglegur gestur á heimilum landsmanna síðan 1977, þegar hann hóf störf á Ríkisútvarpinu.  

Þorgeir segir hér frá lífshlaupi sínu og hvernig tónlistin hefur ofið sig inn í líf hans og fjölskyldu.  

Jón Axel Ólafsson ræðir við Þorgeir og gefur ekkert eftir.  Hvernig var lífið á bakvið tjöldin?  Hvernig fór Ríkisútvarpið með Þorgeir og hvaða toll tók skemmtanalífið.

Þorgeir er klárlega í réttum bransa!

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features