Podchaser Logo
Home
Hið eldspúandi fjall

Hið eldspúandi fjall

Released Friday, 10th April 2020
Good episode? Give it some love!
Hið eldspúandi fjall

Hið eldspúandi fjall

Hið eldspúandi fjall

Hið eldspúandi fjall

Friday, 10th April 2020
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Eldfjöllin hafa hrætt okkur og heillað í margar aldir. Jarðhræringar á borð við jarðskjálfta og eldgos hafa fylgt manninum alla tíð. Hvernig birtast eldfjöllin í fornum ritum? Hvernig hafa hugmyndir okkar um orsök eldgosa breyst í gegnum aldirnar? Viðmælendur eru Aðalheiður Guðmundsdóttir og Haraldur Sigurðsson. Í þættinum eru hljóðbrot úr þjóðfræðisafni Stofnunar Árna Magnússonar. Umjón: Sigurlín Bjarney Gísladóttir.

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features