Podchaser Logo
Home
Að vera vegan á ferðalagi

Að vera vegan á ferðalagi

Released Monday, 20th May 2024
Good episode? Give it some love!
Að vera vegan á ferðalagi

Að vera vegan á ferðalagi

Að vera vegan á ferðalagi

Að vera vegan á ferðalagi

Monday, 20th May 2024
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Loksins, loksins er kominn nýr þáttur af grænkerinu!

Það eru miklar breytingar í loftinu og Grænkerið er á leiðinni í sumarfrí. 

Eva er komin í mikla vinnuvertíð og við þurfum að stíga skref til baka. Okkur langar mikið að halda hlaðvarpinu gangandi en það er bara ekki geranlegt á þessum tímapunkti.

Í þessum síðasta þætti fyrir sumarfrí ákváðum við að taka fyrir ferðalög, bæði innanlands og erlendis, sem grænkeri. Er það eitthvað mikið öðruvísi en að ferðast sem alæta? Hvernig getur maður reddað sér í ó-vegan-vænum stöðum?

Þessi þáttur er í boði Yipin tofu og svo minni ég á afsláttarkóðann:  graenkerid-orlo gefur ykkur 25% afslátt af öllum vörum hjá Örlö út maí mánuð. 

Hlökkum til að heyra í ykkur eftir sumarið 💛

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features