Podchaser Logo
Home
Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Released Thursday, 15th June 2023
Good episode? Give it some love!
Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Ég borðaði kjöt og egg á Tenerife..

Thursday, 15th June 2023
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Þrír mánuðir frá síðasta þætti en hér erum við komin aftur!

Eva er að útskrifast úr viðskiptafræði og nú fer Grænkerið á flug eftir smá vor-frí. Birta Ísey og Axel Friðriks kíktu í heimsókn og ræddu þau um stöðuna á vegan málum á Íslandi.

*Eva segir þeim að hún hafi borðað bæði kjöt og egg á Tenerife (óvart).. Hvað þýðir það.. Er hún ennþá vegan?

Við fórum einnig yfir fréttamola úr vegan samfélaginu.
*Vegan búðin skiptir um eigendur
*Vegan aktívistar hafa haldið uppi umræðu um hvalveiðar og hafa staðið fyrir tveimur mótmælum.
*ESA (eftirlitsstofnun EFTA) skilar áliti um að Ísland brjóti lög um verndun dýra sem notuð eru í vísindaskyni með blóðtöku úr fylfullum hryssum. Skömm fyrir matvælaráðuneytið sem er búið að sveigja og beygja lög fyrir hagsmuni eins fyrirtækis.
*Við endum síðan þáttinn á jákvæðri íþróttafrétt aldrei þessu vant.


Intro:  Promoe - These walls don’t lie

-
Grænkerið er hlaðvarp sem fjallar á mannamáli um hin ýmsu málefni grænkera, dýravelferð og umhverfismál. Finndu hópinn Grænkerið - hlustendavaktin á Facebook en þar finnur þú umræður um bæði þættina og almennt vegan líf.


Intro: Promoe - These walls don’t lie

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features