Podchaser Logo
Home
Belti og braut

Belti og braut

Released Saturday, 29th August 2020
Good episode? Give it some love!
Belti og braut

Belti og braut

Belti og braut

Belti og braut

Saturday, 29th August 2020
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Þáttaröð um kínverska menningu og kínversk stjórnmál sem veita innsæi í kínverskt samfélag. Vegna aukinnar hnattvæðingar og umsvifa Kína í nærumhverfi Íslands, bæði á norðurslóðum og í Evrópu, er enn mikilvægara en áður að Íslendingar fái innsýn í hugarheim Kínverja og kínverskra stjórnvalda. Fjallað er sérstaklega um kínverska drauminn, kínverska ungmennamenningu og samfélagsmiðla, mótmælahreyfinguna í Hong Kong, Belti og Braut og áhrif Kína á norðurslóðum. Þáttastjórnendur eru alþjóðastjórnmálafræðingar sem eru sérhæfðir í málefnum Kína og hafa búið þar. Rætt er við Egil Þór Níelsson. Umsjón: Alda Elísa Andersen og Guðbjörg Ríkey Thoroddssen Hauksdóttir.

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features