Podchaser Logo
Home
Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Released Monday, 3rd July 2023
Good episode? Give it some love!
Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Kristbjörg og Amish konurnar í Pennsylvaníu

Monday, 3rd July 2023
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Gestur þáttarins er Kristbjörg Magnúsdóttir ljósmóðir sem segir frá reynslu sinni af ljósmæðrastörfum með Amish fólki í Lancaster sýslu í Pennsylvania fylki Bandaríkjanna. Kristbjörg dregur upp mynd af lífi Amish fólksins sem einkennist af einfaldleika, sjálfbærni og nægjusemi, allt frá klæðaburði til farartækja. Einnig talar hún um viðhorfi kvennanna til barneigna og menninguna í kringum fæðingar, þar sem hin mikla trú á kvenlíkamanum og móður náttúru ræður ríkjum.

Show More
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Episode Tags

Do you host or manage this podcast?
Claim and edit this page to your liking.
,

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features