Podchaser Logo
Home
Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Released Friday, 26th August 2022
Good episode? Give it some love!
Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Saga Garðars og Snjólaug Lúðvíks og ódýr og góður matur

Friday, 26th August 2022
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Föstudagsgestir Mannlega þáttarins voru tveir í þetta sinn, eða öllu heldur tvær. Það voru þær Saga Garðarsdóttir og Snjólaug Lúðvíksdóttir. Þær standa saman að uppistandssýningunni Allt eðlilegt hér þar sem þær ætla að flytja grín fyrir djókþyrsta áhorfendur. Í lýsingu á viðburðinum segir: Saga er gift, með barn og elskar hrökkbrauð en Snjólaug er einstæð og elskar að borða ís og reyna við fólk. Við áttum skemmtilegt spjall við þær um lífið og tilveruna, æskuna og uppeldið og ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag. Matarspjallið var svo á sínum stað. Sigurlaug Margrét kom til okkar og við skoðuðum, í ljósi hækkandi verðs á matvöru, eitthvað einfalt, gott og ódýrt fyrir helgina. Það var til dæmis kastað fram uppskriftum að fljótlegum pastaréttum. Tónlist í þættinum í dag: Falleg / Snorri Helgason (Snorri Helgason og Hallgrímur Helgason) Kringlubarnið / Saga Garðarsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Snorri Helgason (Snorri Helgason) Negril / Bjartmar og Bergrisarnir (Bjartmar Guðlaugsson) Heroes / David Bowie (David Bowie og Brian Eno) UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Show More
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Episode Tags

Do you host or manage this podcast?
Claim and edit this page to your liking.
,

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features