Podchaser Logo
Home
Mín skoðun

Valtýr Björn

Mín skoðun

A daily Sports podcast
Good podcast? Give it some love!
Mín skoðun

Valtýr Björn

Mín skoðun

Episodes
Mín skoðun

Valtýr Björn

Mín skoðun

A daily Sports podcast
Good podcast? Give it some love!
Rate Podcast

Episodes of Mín skoðun

Mark All
Search Episodes...
Heil og sæl. Í dag heyri ég í Hannesi S.Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og við ræðum ítarlega um þann kostnað sem keppnisfólk unglingalandsliða KKÍ þarf að greiða úr eigin vasa til að geta tekið þátt í t.d evrópu-heims eða norðurlandamóti. Ég, Sv
Heil og sæl. Það er aldeilis nóg um að vera í dag. Aron Pálmarsson spáir í spilin fyrir Final 4 í handboltanum í meistaradeildinni um helgina. Halli í BK-kjúklingi er í spjalli útaf landsleiknum í kvöld og við erum með leik á Facebook á síðu þá
Heil og sæl. Í dag er nóg um að tala. Kristinn Kærnested er gestur þáttarins og við tölum ítarlega um Bestu deildina, vonbrigði, þjálfaramál, hverjir hafa komið mest á óvart og fleira. Ísland - Austurríki er í kvöld og við spáum í leikinn. Meis
Heil og sæl. Í dag er mikið fjör. Við heyrum í Þórahalli Dan og við tölum um Bestu deildina, Meistaradeildina, Lengjudeildina, dómgæslu, slúður og margt fleira. Að sjálfsögðu spáum við í leikina í Bestu deildinni og óskum Val og FH til hamingju
Velkomin til leiks. Í dag er fjör í bænum. Enski boltinn um helgina og loks vann Man.United bikar. Neverlusen vann þýska bikarinn og við förum í Bestu deildina um helgina og spáum í leikina á fimmtudag auk þess sem við förum yfir hverjir voru a
Heil og sæl. Það er nóg um að vera í dag. Ásamt þessu venjulega, Bestu deild karla og kvenna og körfuboltanum og Lengjudeildinni hér heima, þá eru tvö viðtöl. Þóroddur Hjaltalín yfirmaður dómaramála hjá KSÍ er mjög góðu og athyglisverðu spjalli
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera að venju. Við hringjum í Inga Þór Steinþórsson körfuboltagúrú um úrslitaeinvígin sem eru í gangi og spyrjum um gang mála hjá honum. Björgvin Þór Rúnarsson handboltagúrú er svo á línunni og við ræðum um einví
Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör hjá okkur. Við förum í fótboltann, körfuboltann og handboltann hér heima, karla og kvenna. Hringjum í Jón Halldórsson formann handknattleiksdeildar Vals og hann svarar mörgum óspurðum spurningum um þát
Heil og sæl. Í þætti dagsins tölum við um Bestu deildina og förum yfir leikina og atvikin. Spáum í spilin í bikarnum nú í vikunni. Handboltinn fær sína umfjöllun og að sjálfsögðu körfuboltinn.  Við ræðum um enska boltann um helgina og leikina s
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Við förum í evrópuboltann í fótbolta, og tökum fyrir enska boltann. Handboltinn hér heima og körfuboltinn sem og Besta deild karla og kvenna og spáum í leiki helgarinnar. Lengjudeildin er til umræðu, handbo
Velkomin til leiks. Í dag er af nógu að taka. Besta deildin er tekin ítarlega fyrir, dómgæsla, rauð spjöld, leikirnir og fleira. Við förum einnig í körfubolta umræðu, spáum í spilin í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Smabandsdeildinni. Len
Heil og sæl. Í dag er aldeilis fjör. Við heyrum í Ómari Inga Magnússyni handbolta snillingi hjá Magdeburg og við förum um víðan völl þar.  Við spáum í handboltann, körfuboltann og Lengjudeildina hér heima. Besta deildin er á sínum stað og við s
Velkomin til leiks. Í dag er aldeilis fjör. Besta deildin er tekin fyrir sem og enski boltinn. Við förum í spár fyrir Lengjudeildina og hringjum í Hauk Guðberg Einarsson formann knd. Grindavíkur auk þess sem við spáum fyrir um gengi liðanna í s
Heil og sæl. Í dag komum við víða við. Óíþróttamannsleg framkoma KFK og Hvíta Riddarans sem tekin var fyrir af aganefnd KSÍ. Við förum ítarlega í körfuboltann og handboltann hér heima. Við ræðum um Mjólkurbikarinn en það var dregið í 16-liða úr
Heil og sæl. Jæja kæru hlustendur. Krummsögur segja Forsetinn sé kallaður trúður á Hlíðarenda. Leikmannaglugginn lokar á morgun.  Björgvin Þór Rúnarsson ræðir um handboltann við okkur. Körfuboltinn er á sínum stað, Besta deild kvenna, enski bik
Heil og sæl. Í dag er nóg að tala um. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og svo handboltinn hér heima þar sem við hringjum í Björgvin Þór Rúnarsson. Við förum í úrslitakeppnina í körfubolta hér heima og spáum í enska boltann um hel
Heil og sæl. Það er nóg um að tala í þætti dagsins. Besta deildin er krufin og úrslitakeppnirnar í körfubolta og handbolta eru til umræðu og við spáum í spilin þar á bæ. Meistaradeildin og Evrópudeildin er að sjálfsögðu til umfjöllunar. KSÍ fré
Heil og sæl. Í dag förum við um víðan völl íþróttanna. Meistaradeildin, Evrópudeildin, Sambandsdeildin og svo úrslitakeppnirnar í handbolta og körfubolta hér heima. Nóg um að tala þar. Við spáum í spilin fyrir 2.umferð Bestu deildarinnar, förum
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Tveir sérfræðingar eru á línunni, Björgvin Þór Rúnarsson vegna úrslitakeppninnar í handbolta og Ingi Þór Steinþórsson vegna úrslitakeppninnar í körfubolta. Við förum í landsleikinn Ísland-Þýskaland og Breið
Heil og sæl. Í dag er mikil umræða um Bestu deildina í fótbolta. Dómaramála koma þar við sögu og fleira til og Jakob Ingumundarson var dreginn út í BK-tippleiknum en þrír voru með rétt úrslit í leik Víkings og Stjörnunnar.  Kvennalandsliðið í h
Velkomin til leiks. Það er aldeilis nóg um að vera í dag. Besta deildin er að fara af stað. Við spáum í spilin fyrir tímabilið og fyrstu umferð auk þess sem yfirmaður dómaramála, Þóroddur Hjaltalín, fer yfir áherslur í dómgæslunni í sumar og va
Heil og sæl. Í þætti dagsins spá þrír spekingar í spilin fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Böðvar Bergsson, Kristinn Kærnested og Sigurbjörn Hreiðarsson. Kapparnir raða liðunum í sæti og koma með marga athyglisverða mola um leikmenn og
Velkomin til leiks. Í dag er fjörug umræða um fótboltann hér heims. Víkingur vann Val í gær í leiknum um Meistarar Meistaranna.  Spáin um Bestu deildina var kunngerð í dag. Hversu vel á Gylfi Sig eftir að nýtast Val? Við tölum um enska boltann
Velkomin til leiks. Í dag er ítarlega umræða um leik Íslands og Ukraínu í gær. Við gefum einkunnir og rýnum til gagns. Körfuboltinn er til umræðu en næst síðasta umferðin í Subway deild karla fer fram á morgun. Valur leikur gegn St.Búkarest um
Heil og sæl. Í dag er mikil landsliðs umræða. Við förum ítarlega í landsleikinn á morgun, stillum upp hugsanlegu byrjunarliði og förum í hugsanlegt byrjunarlið Úkraínu. Við förum í nýjustu fréttir hér innanlands, U21 árs liðið er að spila á mor
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features