Podchaser Logo
Home
Orgónorkan og kynhvötin

Orgónorkan og kynhvötin

Released Thursday, 6th April 2023
Good episode? Give it some love!
Orgónorkan og kynhvötin

Orgónorkan og kynhvötin

Orgónorkan og kynhvötin

Orgónorkan og kynhvötin

Thursday, 6th April 2023
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Rétt eins og röskun eða skortur á kynhvöt veldur taugaveiklun getur það að orgón-orkan sé ekki í lagi valdið krabbameini. Einhvern veginn á þessa leið var kenning Wilhelms Reich um lífskraftinn, en hana byggði hann meðal annars á hugmyndum Freud um sálarlíf mannsins. Reich var einn af fjölmörgum fræðimönnum sem flúðu til Bandaríkjanna við upphaf seinni heimsstyrjaldar og störfuðu við New School for Social Research en þegar þangað var komið setti Reich á laggirnar Orgón-orkustofnum. Hann seldi orgón-orkusafnklefa sem lækningatæki og fékk Einstein sjálfan til að taka þátt í rannsóknum. Í þættinum förum við yfir sögu Reichs sem sló í gegn hjá Beat-kynslóðinni með persónutöfrum og vísindalegu yfirbragði. Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Show More
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Episode Tags

Do you host or manage this podcast?
Claim and edit this page to your liking.
,

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features