Podchaser Logo
Home
Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Released Thursday, 30th July 2020
Good episode? Give it some love!
Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Ástandið - Hvernig stendur eiginlega á þessu? Fyrsti hluti

Thursday, 30th July 2020
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Þorbjörn Loftsson, sagnfræðingur og með master í ritlist tók við Raunveru og skrifaði verkið: Ástandið - hvernig stendur eiginlega á þessu? Fjórar ungmeyjar hittast og reykja saman við tjörnina í Reykjavík, en freistingarnar finnast víða og nær Þorbjörn að sýna raunverulega mynd af lífi stúlkna á stríðsárunum þar sem hermenn fóru ránshendi um borgina og stálu allnokkrum meyjarhjörtum. 

Leikarar í þeirri röð sem þeir heyrast:

Helgi Grímur Hermannsson,

Steiney Skúladóttir,

Diljá Nanna Guðmundsdóttir,

Björk Guðmundsdóttir,

Hólmfríður Hafliðadóttir,

Eysteinn Sigurðarson.

Handrit, leikstjórn, upptaka, klipping og hljóðmynd:

Hólmfríður Hafliðadóttir og Inga Steinunn Henningsdóttir

Stef:

Þórður Hallgrímsson

Verkefnið er hluti af skapandi sumarstörfum í Kópavogi sumarið 2020

Show More

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features