Podchaser Logo
Home
Öxin Rimmugýgur

Öxin Rimmugýgur

Released Thursday, 16th July 2020
Good episode? Give it some love!
Öxin Rimmugýgur

Öxin Rimmugýgur

Öxin Rimmugýgur

Öxin Rimmugýgur

Thursday, 16th July 2020
Good episode? Give it some love!
Rate Episode

Í þessum þætti er fjallað um öxina Rimmugýgi sem er öxi Skarphéðins Njálssonar og er hennar getið i Brennu – Njálssögu. 2 ástæður eru fyrir því að öxin er tekin fyrir sú fyrri er að þessi öxi Skarphéðins Njálsonar hefur einhvern dularfullan kraft í sér og vinnur hvern bardaga þar sem henni er beitt. Hin ásæðan er að elsta og flottasta víkingafélag á Íslandi heitir eftir þessari öxi, Rimmugýgur. Víkingafélagið Rimmugýgur var stofnað árið 1997 við Öxará á Þingvöllum og hefur aðsetur í Hafnarfirði. Þættinum er skipt niður í 6 smáa kafla, aðeins sagt frá aðdraganda atburða svo er lesinn Njálutexti þar sem axarinnar er getið og svo smá eftirmáli.

Show More
Rate

Join Podchaser to...

  • Rate podcasts and episodes
  • Follow podcasts and creators
  • Create podcast and episode lists
  • & much more

Episode Tags

Do you host or manage this podcast?
Claim and edit this page to your liking.
,

Unlock more with Podchaser Pro

  • Audience Insights
  • Contact Information
  • Demographics
  • Charts
  • Sponsor History
  • and More!
Pro Features